Bríet Bjarnhéðinsdóttir - 19. júní
Bríet Bjarnhéðinsdóttir er fyrsta verkið sem kemur út í nýrri seríu Panamaprents 19. júní.
19. júní er röð verka þar sem merkilegar konur eru hafðar í öndvegi.
Verkin í 19. júní seríunni passa í A3 ramma.
Þriggja lita silkiprent á 170gr Munken pappír
Stærð A3 (29,7 x 42 cm)
Upplag: fyrsta prentun 10
15.000,-
Eignast