Bríet Bjarnhéðinsdóttir - 19. júní

Bríet Bjarnhéðinsdóttir er fyrsta verkið sem kemur út í nýrri seríu Panamaprents 19. júní.

19. júní er röð verka þar sem merkilegar konur eru hafðar í öndvegi.

 

Verkin í 19. júní seríunni passa í A3 ramma.

 

Þriggja lita silkiprent á 170gr Munken pappír

Stærð A3 (29,7 x 42 cm)

Upplag: fyrsta prentun 10

15.000,-

Eignast Image of screen printed image of a fist with a raised middlefinger surrounded by podcast logos and mouths woth red lipstick. 8th mars is written inside the image, on the bottom is a logo that says panamaprent 8. mars 2022.