Vegna vaxandi áhuga er verið er að undirbúa stofnun sérstaks Vildarvinaklúbbs Panamaprents.
Þessu tilboði er ætlað að brúa bilið þar til opnað verður fyrir umsóknir.
Tilboð: Þrjú prent á 35.000.- auk 35% afsláttar á fjórða prent ársins eða önnur eintök.
Einnig munu vildarvinir fá sendar upplýsingar um önnur tilboð og fríðindi ásamt því að eiga forkaupsrétt á snúningi á prentum áður en þau fara á almennan markað.

Í augnablikinu er lokað fyrir skráningar í Vildarklúbb Panamaprents.

Fyrirspurnir má senda á panamaprent@panamaprent.is